föstudagur, 21. september 2007

Smá um 2008 árgerðirnar í MX1 (450 cc)...

ÉG VILL BYRJA Á AÐ SEIGJA AÐ HVERJUM ÞYKIR SINN FUGL FAGUR, HAFIÐ ÞAÐ HUGFAST ÞEGAR ÞIÐ SKOÐIÐ ÞETTA.

En er ekki best að byrja á toppnum. Einar Sigurðarson eru einmitt á svona hjóli að keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistaramótinu sem fer fram í dag (22. sept) og á morgun í Bud´s Creek í USA.



505 SX-F
Verð: 1.029.000 kr.
Vél: 505cc - Fjórgengis
Bensíntankur 8 lítrar
Gírkassi: 4 gírar
Start: Raf- og kickstart
Fjöðrun framan: WP USD Ø 48 mm
Fjöðrun aftan: WP monoshock PDS
Sætishæð: 925mm
Hæð frá jörðu: 380mm
Þyngd (án bensíns): 104 kg

Þetta er reyndar 505cc, persónulega stefni ég á þetta þegar það gamla verður útkeyrt. Sem stendur eru einungis tvö KTM hjól í þessu félagi.
----------------------------------------------------------------------------------

Svo bara meðan ég man.



Verð á einingu (Stykki): kr.860,000

Engine type Liquid-cooled, 4-stroke Single
Displacement 449 cm³
Bore x stroke 96.0 x 62.1 mm
Compression ratio 12.0:1
Valve/Induction system DOHC, 4 valves
Fuel supply/Carburettor Keihin FCR40
Ignition Digital AC-CDI
Starting Primary kick
Transmission 5-speed, return
Frame type Perimeter, aluminium
Rake/Trail 27.1° / 117 mm
Suspension, front 48 mm upside-down AOS-type telescopic fork with 22-way compression and 20-way rebound damping
Suspension, rear New Uni-Trak with adjustable preload, dual-speed (low: 22-way, high: 2-turns or more) compression damping and 22-way rebound damping
Wheel travel, front 315 mm
Wheel travel, rear 315 mm
Tyre, front 90/100-21 57M
Tyre, rear 120/80-19 63M
Brakes, front Single semi-floating 250 mm petal disc, dual-piston
Brakes, rear Single 240 mm petal disc, single-piston
Steering angle, left / right 42° / 42°
Dimensions (L x W x H) 2,185 mm x 820 mm x 1,280 mm
Wheelbase 1,485 mm
Seat height 965 mm
Fuel capacity 7.2 L
Dry weight 99.8 kg
Automatic Headlights On (AHO) n/a
Complies to EU emission limit -

Þetta er reyndar gömul mynd. Það eru komnar svartar gjarðir og annað límmiða-kitt. Þetta er orðið virkilega fallegt hjól. Ég held það sé bara einn Kawi í þessu félagi og er það nýtt 2007 hjól.
----------------------------------------------------------------------------------

Svo fyrir sjálfstæðis mennina.



Tækni
Vél Fjórgengis 5 ventla
Kæling Vatnskæling
Slagrými 449cc
Bensín Blöndungur
Kúpling Kikkstart
Gírar 5
Drif Keðja
Bensíntankur 7 L
Olíutankur 1,2 L
Bremsukerfi framan Diskur
Bremsukerfi aftan Diskur
Framdekk 80/100 - 21 51R
Afturdekk 110/90 - 19 NHS

Lengd (MM) 2196
Breidd (MM) 825
Hæð (MM) 1308
Sætishæð (MM) 1002
Lengd á milli öxla (MM) 1494
Þurrvigt (Kg) 99,8

Mér finst þetta hrikalega töff litur á þessu hjóli, en liturinn er ekki allt, því miður.
----------------------------------------------------------------------------------

Ég veit ekki afhverju ég er að setja þetta inn... jú því þetta er hrottalega flott hjól.



ENGINE

Engine Type 449cc liquid-cooled single-cylinder Unicam four-stroke
Bore and Stroke 96.0mm x 62.1mm
Compression Ratio 12.0:1
Induction 41.0mm Keihin® flat-slid
Ignition CD
DRIVE TRAIN
Transmission Close-ratio five-speed
Final Drive #520 chain; 13T/48T
CHASSIS / SUSPENSION / BRAKES
Front Suspension 47.0mm inverted Showa® cartridge fork with 16-position rebound and 16-position compression damping adjustability; 12.4-inch travel
Rear Suspension Pro-Link® Showa single-shock with spring preload, 13-position [low-speed] and 3.5-turn [high-speed] compression damping and 17-position rebound damping adjustability; 12.5-inch travel
Front Brakes Single-disc with twin-piston caliper
Rear Brake Single-disc
Front Tire 80/100-21
Rear Tire 100/90-19
DIMENSIONS
Rake 26.76 degrees
Trail 111.4 mm (4.3 inches)
Wheelbase 58.6 inches
Seat Height 37.6 inches
Ground Clearance 13.4 inches
Curb Weight 238 lbs (Includes all standard equipment, required fluids and a full tank of fuel—ready to ride)
Fuel Capacity 1.9 gallons, including .07 gallon reserve
OTHER
Available Colors Red, Black (2008 Special Color, Limited Availability)
Model ID CRF450R

Þetta hjól gæti rústað hvað fegurðarsamkeppni sem er. En það er eins með þetta hjól og fegurðardrottningarnar, það er ekkert nema útlitið. RITSKOÐAÐ AF EL GRJÓNÓ; Hondan hefur verið valið cross-hjól ársins 6 ár í röð þó að hún komi ekki með Excel-gjörðum eða Wave-diskum. Og 2008 Hondan er ekki bara orðinn kraftmeiri, heldur er hún komin með stærri bremsudiska og er fyrsta cross-hjólið í sögunni til þess að koma beint frá verksmiðju með stýrisdempara. Ég reikna með að Hondan standi á toppnum 7unda árið í röð og segi; ,,Respect, bitches!!" RITSKOÐUN LÝKUR

Ég er ekki viss en það er heill haugur af Hondum í þessu félagi.
----------------------------------------------------------------------------------

Sagan segir að þetta sé að bætast í flota hreppakappa.



Engine Type 4-stroke, liquid-cooled, DOHC
Engine Displacement 449 cm³ (cc)
Bore x Stroke 95.5 mm x 62.8 mm
Compression Ratio 11.9:1
Transmission 4-speed constant mesh
Overall length 2,185mm (86.0 in.)
Overall width 830 mm (32.7 in.)
Overall height 1,260 mm (50.0 in.)
Wheelbase 1,480 mm (58.3 in.)
Ground clearance 350 mm (13.8 in.)
Seat height 955 mm (37.6 in.)
Dry weight 100 kg (220 lbs.)
Suspension Front SHOWA 47mm telescopic forks, pneumatic/coil spring, oil damped
Rear Swingarm, link type, SHOWA piggyback-reservoir shock
Brakes Front Disc
Rear Disc
Tires Front 90/100-21
Rear 120/80-19
Ignition Type Electronic igniton (CDI)
Fuel tank capacity 7.0 L (1.8 US gal.)

Ég hef bara enga reynslu eða þekkingu á þessum hjólum. Ég veit að þau eru komin með innspýtingu og það verður gaman að sjá hvernig það kemur út. Sagan segir að það séu 2 stykki að koma í klúbbinn.
----------------------------------------------------------------------------------

Þetta er nú bara til samanburðar og til að sýna okkur að við kunnum að velja rétt.



Vél: 449 Fjórgengis
Bensíntankur: 9,2 lítra
Gírkassi: 5 gíra
Start: Kick start
Sætishæð: 980 mm
Þyngd: 106,5 (tilbúið án bensín)
FJÖÐRUN:
Fram Marzocchi 50 mm
Aftur Öhlins (wheel travel 325 mm)
BREMSUDISKAR:
Fram 260 mm fljótandi
Aftur 240 mm fljótandi
DEKKJASTÆRÐ:
Fram 80/100/21” Pirelli
Aftur 110/90/19” Pirelli
Gjarðir: Exel

Þetta er bara hjól og ég get ekkert sagt meira um, nema hvað ég er svektur yfir að þeir geta ekki tekið mynd af réttri hlið.

Við erum allir það greindir að svona hjól er ekki að finna í okkar hóp.


Þetta er svona smá samantekt um þau hjól sem maður er að rekast á dags daglega. Þessi hjól eru öll misjöfn og hafa alla sína kosti og galla. Á KTM-ið vantar kikkið þegar geymirinn er tómur. Hondan, gjarðirnar eru ekki nógu sterkar. Yamminn, linkurinn fyrir fjöðrunina slitnar strax og Kawinn er að fara með heddpakkningar. Það sem mér finnst að sum umboðin mættu laga, og þá sérstaklega KTM, eru upplýsingarnar um hjólin, en flestir fá 8,5.

Ég vil bara að það komi framm að þar sem ég er KTM maður þá verð ég að gera smá grín að hinum gerðunum, líkt og aðrir kæmu til með að gera ef þeir væru að sjá um þessa síðu.

Kveðja,
Jónsi.

Engin ummæli: