miðvikudagur, 21. maí 2008

Estró-Testó-2008...

Jæja, nú eru örugglega allir orðnir pirraðir á að ekkert gerist í kringum þessa góðu ferð okkar, en það er kannski ágætt að við vorum ekki búin að borga gistingar hér og þar. Því fyrstu tveir dagarnir eru "dottnir út". Þ.e.a.s. að Hella er nú lokuð fyrir hjólum og einnig er búið að loka á hjól á Sólheimasandi. Sem þýðir að það sem er í boði í þessari ferð er Höfn, Egilsstaðir, Akureyri, Sauðárkrókur, Ólafsvík og Akranes. Spurning hvort við ættum þá að leggja af stað á Höfn seinni partinn þriðjudaginn 10. júní og byrja að hjóla þar á miðvikudagsmorginum. Eyða svo seinni partinum í að keyra austur á Egilsstaði og hjóla þar. Taka svo föstudaginn í að koma okkur á Akureyri, hjóla þar MX, keppa í enduro..... meira seinna...

Engin ummæli: